fbpx Alicante borg | Vita

Alicante borg

Sameinaðu borg, sól og strönd

Bókaðu þína ferð
Báðar leiðir
Aðra leið

Myndagallerí

Sameinaðu borg, sól og strönd

Beint flug með Icelandair árið um kring!

Lækkaðu verð ferðarinnar Vildarpunktum


alicante_benidorm_6.jpg

Alicante er dásamleg borg, lífleg, flest í göngufæri og ekki skemmir fyrir að þar er einnig hægt að skreppa á ströndina ef þannig liggur á manni.

Alicante er staðsett í hjarta Costa Blanca héraðsins á Spáni. Þaðan er akstursfjarlægð til Valencia um 90 mínútur og um fimm klst. til Barcelona. Strandlengjan við borgina er yfir 7 km löng og fjölbreyttir skemmtigarðar og aðstæður til íþróttaiðkunar eru á hverju strái. Einnig er hægt að finna fjölda áhugaverða safna, sögulegar minjar, skemmtilega markaði að hætti innfæddra og heimsþekktar verslanir.  Mikil matar- og vínmenning er Í Alicante sem endurspeglast í fjölda framúrskarandi veitingastaða á svæðinu.

Flogið með Icelandair
Láttu þér líða vel og njóttu afþreyingar og frábærrar þjónustu Icelandair alla leið til Alicante og aftur á leiðinni heim. 

Sjá nánari ferðalýsingu
Bókaðu þína ferð
Báðar leiðir
Aðra leið
 • Hagnýtar upplýsingar

 • Verslun og þjónusta

Gististaðir

Kort

Sjá alla gististaði
 • Veðrið

 • Flugtími

  Kef ALC

  4,5

  Morgunflug

 • Gjaldmiðill

  Evra

  Gengi

 • Rafmagn

  220 Volt

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun