fbpx Golfferðir - Frábærir golfvellir. Lúxus og skemmtun.

Golf


Sala golfferða hausts, jóla og áramóta hafin!
ekki missa af draumaferðinni!

Allar ferðir

Vinsælt

Valle del Este á Spáni

Fararstjórar:

Sigurpáll Geir Sveinsson

& Ingólfur Ingvarsson

Spennandi golfvöllur við glæsilegt hótel. Fullt fæði, ótakmarkað golf og golfbíll!

» Nánar

Verð frá

211.100kr

Á mann í tvíbýli í 7 nætur, fullt fæði og golfbíll innifalinn. Hægt að nota ótakmarkaða Vildarpunkta Icelandair sem niðurgreiðslu!

Heillandi

Golfferð til Madeira

Fararstjóri:

Ragnar Ólafsson

Glæsilegt klassískt sveitahótel við ævintýralegan golfvöll. Sjón er sögu ríkari!

» Nánar

Verð frá

399.900kr

Á mann í tvíbýli í 9 nætur. Mikið innifalið! Hægt að nota ótakmarkaða Vildarpunkta Icelandair sem niðurgreiðslu!

Vinsælt

Golf Del Sur á Tenerife

Fararstjóri:

Atli Ágústsson

Ótakmarkað golf daglega eða annan hvern dag allt frá 1 viku uppí 8 viku dvöl í allt haust og allan vetur!
 

» Nánar

Verð frá

213.149kr

Á mann í íbúð m.v 2 í 7 nætur - Ótakmarkað golf með kerru! Hægt að nota ótakmarkaða Vildarpunkta Icelandair sem niðurgreiðslu!

Klassík

Islantilla á Spáni

Fararstjórar:

Gylfi Kristinsson

& Ragnar Ólafsson

Vinsælasti áfangastaður íslenskra kylfinga í 30 ár! Golfskóli í boði og drykkir innifaldir með kvöldverð! 

 

» Nánar

Verð frá

339.900kr

Á mann í tvíbýli í 9 nætur með hálfu fæði, drykkjum með kvöldmat og golfbíl! Hægt að nota ótakmarkaða Vildarpunkta Icelandair sem niðurgreiðslu!

Heillandi

Morgado í Portúgal

Fararstjóri:

Davíð Gunnlaugsson

Tveir 18 holu golfvellir. Ótakmarkað golf með golfbíl. Drykkir innifaldir með kvöldverð! 2 sæti laus 18.-28. apríl!
 

» Nánar

Verð frá

349.900kr

Á mann í tvíbýli í 9 nætur með hálfu fæði, drykkjum með kvöldmat of golfbíl! Hægt að nota ótakmarkaða Vildarpunkta Icelandair sem niðurgreiðslu!

Gæði

Penina í Portúgal

Penina er glæsilegt Golf Resort í hjarta Algarve! 27 holur og golfbíll innifalinn!
Tilboðsverð 8.-18. apríl!
 

» Nánar

Verð frá

369.900kr

Á mann í tvíbýli í 10 nætur með hálfu fæði og golfbíl! Hægt að nota ótakmarkaða Vildarpunkta Icelandair sem niðurgreiðslu!

Gæði

Golfskóli

Fararstjórar:

Ragnar Ólafsson

& Davíð Gunnlaugsson

Golfskóli VITAgolf á Islantilla og Morgado
Hámark 8 nemendur á einn kennara!

» Nánar

Verð frá

40.000kr

6 daga golfskóli með kennslu fyrir hádegi! Hægt að velja golfskóla sem aukaþjónustu á Islantilla og Morgado!

Ný ferð

Isla Canela á Spáni

Golfperla í spænskum stíl við landamæri Spánar og Portúgals!
**Hótelið nýuppgert 2023**

» Nánar

Verð frá

339.900kr

á mann í tvíbýli í 9 nætur - hálft fæði og ótakmarkað golf með golfbíl Hægt að nota ótakmarkaða Vildarpunkta Icelandair sem niðurgreiðslu!

Upplifðu

Golfsigling um miðjarðarhafið

Fararstjóri:

Jón Þór Gylfason

Ævintýraleg 9 nátta golfferð ásamt 7 daga siglingu um Miðjarðarhafið - 6 golfhringir í 3 löndum!

» Nánar

Verð frá

599.900kr

á mann í 9 nætur - 7 nætur í Premium klefa fyrir 2 á Costa Smeralda og 2 nætur í Róm! Hægt að nota ótakmarkaða Vildarpunkta Icelandair sem niðurgreiðslu!

Islantilla á Spáni

Vinsælasti áfangastaður íslenskra kylfinga í 30 ár!

Fararstjórar:

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun