Travelodge Plus Dublin City Center
Vefsíða hótels
Travelodge PLUS Dublin City center er nýlegt hótel í hjarta Dublin, opnaði sumar 2021.
Rétt við Trinity háskólann, 10 mínútna gangur að Grafton stræti þar sem finna má allar helstu verslanir og veitingastaði og um 5 mínútna gangur að Temple Bar.
Á hótelinu eru 393 herbergi og 173 svokölluð "SuperRooms". Herbergin eru nútímaleg og falleg í ljósum litum. Á öllum herbergjum eru góð rúm, sjónvarp, hárþurrka og frítt þráðlaust net.
"Super" herbergin eru staðsett á hærri hæðum hótelsins og þar er einnig kaffi vél og hægt að velja á milli mismunandi kodda.
Sameiginleg aðstaða á hótelinu er mjög góð, þar er góður veitingastaður og bar. Nettengin er um allt hótelið og alls staðar hægt að finna USB tengi til að hlaða síma og tölvur.
Sjálfsafgreiðsla í check in fyrir þá sem það kjósa.
Fjarlægðir
- Frá flugvelli: 20 mín akstur
- Frá miðbæ: 5 mín gangur á Temple Bar
Aðstaða
- Þráðlaust net: Frítt Wi-Fi
- Gestamóttaka
- Bar
- Veitingastaður
Vistarverur
- Herbergi
- Kaffivél
- Öryggishólf
- Sjónvarp
- Hárþurrka