fbpx Katowice í Póllandi | Vita

Katowice í Póllandi

Beint flug á EuroBasket

Ferðir
Flug

Myndagallerí

Katowice - beint flug!

Tvær ferðir í boði, 27. ágúst - 5. september og 1. - 4. september. 

Við höfum sett upp beint flug til Katowice í Póllandi til að sjá landslið Íslands í körfubolta mæta sterkt til leiks á Eurobasket.

27.ágúst - 5.september, 9 nætur. 

Veldu að bóka eingöngu flug eða flug og gistingu:

  • Eingöngu flug: Verð 147.000 kr. á mann
  • Flug og gisting: 254.900 kr. á mann í tvíbýli. Gist er á Park Hotel Diament

Flugupplýsingar:
27. ágúst Keflavík - Katowice með FI1502 klukkan 14:55, lending í Katowice klukkan 20:45
5. september Katowice - Keflavík með FI1501 klukkan 13:35, lending í Keflavik klukkan 15:25

1. - 4. september, 3 nætur. 

Sjáðu tvo síðustu leiki Íslands sem eru á móti Slóveníu og Frakkland

  • Flug og gisting: 189.900 kr. á mann í tvíbýli með morgunverði.
    Gist er á  Novotel Katowice Centrum

Innifalið: Flug, gisting í þrjár nætur með morgunverði og rútur til og frá flugvelli í Katowice

Í bókunarferlinu er í boði að bæta við miðum á leiki Íslands í Katowice 2. september á leikinn gegn Slóvaníu og 4. september gegn Frökkum.

Miðarnir eru í "Category II" og verða sendir rafrænt á það netfang sem gefið er upp við bókun.

Flugupplýsingar:

1. september Keflavík - Katowice með FI1504 klukkan 18:55, lending í Katowice klukkan 00:45 aðfaranótt 2.september
4. september Katowice - Keflavík með FI1505 klukkan 20:00, lending í Keflavik klukkan 21:50

 

Mikilvægt:

Viðkomandi ferð er háð lágmarksþátttöku. Lágmarksþátttaka er 130 manns og verður að nást fyrir 15.júní. Þeir sem hafa bókað ferðina fyrir þann tíma fá skilaboð um hvort ferðin verði farin eða ekki, allt eftir þátttöku. 

Við hvetjum því áhugasama um að bóka sig sem allra fyrst til að hjálpa til við að ná lágmarksfjölda og forðast aflýsingu.

Verði ferðinni aflýst mun Icelandair endurgreiða  einstaklingum að fullu eins fljótt og auðið er.

 

Sjá nánari ferðalýsingu
Ferðir
Flug
  • Veðrið

  • Flugtími

    Kef KTW

    4

    Morgunflug

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun